sunnudagur, júní 27, 2004

Jæja.. mér datt í hug að breyta aðeins útlitinu á þessu bloggi mínu.. langaði að breyta aðeins til og þetta verður að duga þar til ég bý mér til mitt eigið lúkk.. er nú samt hálf fúl yfir því að hafa ekki öll kommentin inni.. en svona er þetta .. bloggerinn er ekki alveg að fílaða ..
kannski set ég gamla lúkkið á aftur.. ætla að athuga hvernig þetta venst..

Hvernig finnst ykkur.. ??